Villti folinn Spirit 2002

Villti folinn Spirit

7.69 83 mínútur
Stóðhesturinn Spirit er alinn upp til að verða arftaki föður síns sem leiðtogi Cimarron hjarðarinnar í villta vestrinu. Þegar "siðmenningin" kemur til Dakota, þá verður forvitni hans til þess að kúrekar handsama hann og selja í bandaríska herinn. Sú aðferð hersins að brjóta hestana niður til að þeir verði tamir, virkar ekki á Spirit, og þegar liðþjálfinn ætlar að lóga honum, þá fer hinn ungi og hugrakki Little Creek, sem einnig er í haldi hersins, á bak honum og þeir flýja. Þeir fara í þorp indjánanna, en þegar járnbrautin nær til þeirra, þá er þorpið lagt í rúst, og Spirit er aftur tekinn og látinn vinna við járnbrautina. Þegar hann áttar sig á því að framkvæmdin ógnar heimi hans, þá flýr hann á ný, og hefnir sín með hjálp Little Crek.

Svipað

Stormbreaker

2006 Kvikmyndir

Chicken Little

2005 Kvikmyndir

Bróðir björn

2003 Kvikmyndir

Fríða og Dýrið

1991 Kvikmyndir

Megan Leavey

2017 Kvikmyndir

Incredibles 2

2018 Kvikmyndir

Cars 3

2017 Kvikmyndir

Mulan

1998 Kvikmyndir

Peter Pan

1953 Kvikmyndir

Tin Cup

1996 Kvikmyndir

PERFECT BLUE

1998 Kvikmyndir

Pocahontas

1995 Kvikmyndir

Meðmæli

The Road to El Dorado

2000 Kvikmyndir

Balto

1995 Kvikmyndir

Tarzan

1999 Kvikmyndir

Bróðir björn

2003 Kvikmyndir

Mike's New Car

2002 Kvikmyndir

Lilo & Stitch

2002 Kvikmyndir

The Prince of Egypt

1998 Kvikmyndir

Gullplánetan

2002 Kvikmyndir

Anastasia

1997 Kvikmyndir

Ísöld

2002 Kvikmyndir

The Tigger Movie

2000 Kvikmyndir