Skrímsli í París 2011

Skrímsli í París

6.90 86 mínútur
Við kynnumst hér þeim Emil og besta vini hans, hinum málglaða sendli Raúl sem leyfir Emil stundum að koma með þegar hann þeysir um hina rómantísku París gærdagsins með pakka sína og bréf. Í einni slíkri ferð enda þeir Emil og Raúl í gróðurhúsi sérviturs vísindamanns og þegar Raúl fer að fikta í tilraunaglösunum hans og efnunum vekur hann óvart til lífsins heljarinnar stórt skrímsli sem hleypur út og gengur nú laust um borgina. Þeir Emil og Raúl fara auðvitað að leita skrímslisins áður en það verður orðið of seint því það eru fleiri komnir á sporið, þar á meðal hinn óforskammaði Maynotte sem hugsar sér gott til glóðarinnar þegar hann nær skrímslinu. En í stað þess að hræða líftóruna úr borgarbúum, eins og flestir búast við að skrímsli myndu gera, þá leitar það skjóls í einu af leikhúsum borgarinnar þar sem það verður hugfangið af einni leikkonunni og í ljós kemur að það er ekki bara afbragðs leikari sjálft, heldur líka frábær söngvari, dansari og gítarsnillingur.

Svipað

Mon oncle

1958 Kvikmyndir

Monsoon Wedding

2001 Kvikmyndir

Armageddon

1998 Kvikmyndir

Predator

1987 Kvikmyndir

Breakfast at Tiffany's

1961 Kvikmyndir

La Boum

1980 Kvikmyndir

La Boum 2

1982 Kvikmyndir

Baisers volés

1968 Kvikmyndir

Antoine et Colette

1962 Kvikmyndir

Domicile conjugal

1970 Kvikmyndir

L'Amour en fuite

1979 Kvikmyndir

Má ég kynna Joe Black

1998 Kvikmyndir

Night on Earth

1991 Kvikmyndir

French Kiss

1995 Kvikmyndir

Meðmæli

Mummy, I'm a Zombie

2014 Kvikmyndir

A Cat in Paris

2010 Kvikmyndir

Ronal the Barbarian

2011 Kvikmyndir

Hotarubi no Mori e

2011 Kvikmyndir

Stories We Tell

2012 Kvikmyndir

Django

2017 Kvikmyndir

Dirty Pretty Things

2002 Kvikmyndir

Café de Flore

2011 Kvikmyndir

Woman in the Moon

1929 Kvikmyndir

Saving Santa

2013 Kvikmyndir

Te Presento a Laura

2010 Kvikmyndir

Combat Girls

2011 Kvikmyndir

The Love Bug

1997 Kvikmyndir